Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Mánuður: maí 2014

Hneturéttur

Langar þig að baka eitthvað sem er saðsamt, passar að borða bæði sem morgunmat, í kaffitímanum eða eftirrétt? Eitthvað sem er hollt, næringarískt, sem er án sykur og hveiti? en mikilvægast af öllu að það sé GOTT! Ef þér finnst hnetur og hafragrautur gott þá er þessi uppskrift fyrir þig!  þetta er kannski smá dundur að gera þessa uppskrift en alls ekki Continue Reading

Félagar Fjólu

Nú er ég stödd í Króatíu í æfingabúðum og mun fara heim á morgun. Ég mun segja ykkur betur frá því með myndum í vikunni en ég er búin að nota hvíldirnar milli æfinga að skipuleggja meðal annars æfingahóp sem ég ælta að vera með í sumar sem kallast „Félagar Fjólu“ Ég ætla að vera Continue Reading