Þú ræður ferðinni
Það er eitt sem mér finnst rosalega erfitt að temja mér það er að taka ákvarðanir byggt á því hvað ég vil gera. Kannski hljómar þetta svo fáranlega fyrir örðum að þeir hugsa „en ekki hverju?“ En í mörg ár, eiginlega meiri hlutan af mínu lífi hef ég byggt ákvarðanirnar mikið til á hvað aðrir Continue Reading