Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Mánuður: febrúar 2014

Kókos-möndlusmjörs-nammi!

Eitt kvöldið var ég með möndlusmjör sem ég þurfti að nota, ég skellt hinu þessu saman og úr varð æðislegt nammi. Ég er búin að gera þetta aftur og aftur, ef maður ætla að borða nammi á kvöldin þá er alveg eins gott að borða nammi með næringu. Þetta er mjög einfalt og er hráfæði, Continue Reading

Allt gengur mjög vel!

Það gengur vel hjá mér að koma mér til baka á brautina. Ég hitti sjúkraþjálfara síðasta fimmtudag sem sagði „frá því að ég hitti þig síðast þá ertu orðin svo miklu betri en ég hélt að þú yrðir núna, þú ert jafvel miklu betri en ég hefði vonast eftir að þú yrðir núna,  en samt Continue Reading