Geggjuð döðlukaka

Sunnudagar eru oft rólegir dagar og þá finnst mér rosalega gaman að nýta tímann í að baka. Í dag bakaði ég hrökkbrauð (nesti fyrir vikuna) og svo döðluköku. Þessi döðlukaka er algjör æði, ég er svo ánægð með hana því ég fékk uppskrift sem ég er búin að breyta töluvert þannig það er enginn sykur Continue Reading