Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Mánuður: október 2013

Chia grautur

Chia grautur og chia fræ eru mjög vinsæl.. það er löngu vitað.. fræin eru líka notuð í orkubita og fleira. Ég ætla að deila með ykkur uppskrift af chia-graut sem ég er með æði fyrir þessa dagana. 1 dós af kókosmjólk (6% fita með bláa límmiðanum) -> það er líka hægt að nota möndlumjólk eða Continue Reading

Sumarið búið og hvað er þá planið?

Það eru nokkur mót búin síðan ég bloggaði síðast eða öll mót búin.. meira að segja hvíldin líka.. Ég er þó ekki byrjuð að æfa aftur á fullu útaf því að ég lenti í slysi 1. okt. Þetta gerðist á göngustíg meðfram Laugardalsvellinum í átt að sundlauginni. Bíllinn var að koma af bílaplaninu sem er hjá Continue Reading