Landsmóts- og Íslandsmeistar í 400m grind

Þá er ég mætt á Ísland sem þýðir að ég er ekki alveg nógu dugleg að blogga.. ástæðan er einföld ég bý í yndislegu fallegu sveitinni minni og ég er ekki að sóa tíma mínum í að vera í tölvunni. Það skortir aldrei verkefni og hugmyndir þegar ég er í sveitinni, sem er yfirleitt bæði Continue Reading