Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Mánuður: júlí 2013

Skemmtilegasta ferðin til þessa

Þá er ég komin á Ísland aftur eftir ótrúlega skemmtilega keppnisferð til Madeira með landsliðinu. Þetta er skemmtilegasta keppnisferð sem ég hef farið í, þrátt fyrir að árangurinn var ekki eins góður og ég hefði vonast eftir þá var bara ótrúlega gaman í ferðinni. Frábært stemming og góð samheldni í hópnum. Ég endaði með 4933 stig Continue Reading