Nú er ég að keppa með landsliðinu á Madeira í þraut. Madeira er eyja sem tilheyrir Portúgal en er samt lengst í burtu frá Portugal. Þetta er alveg ótrúlega falleg eyja og yndislegt að vera hérna. Það er alveg svakalega gaman að vera hérna enda er ótrúlega góð stemmning í hópnum. Til dæmis sungum við Continue Reading
Hér kemur seinna bloggið frá Slóvakíu.. Það vannst enginn tími til að skrifa það fyrr. Eftir keppnina á Sunnudaginn fór ég í nudd, svo sjúkraþjálfun, svo fundur, svo sturtu svo pakka og svo beint í rútu og byrjaði 20klst ferðalag! Stoppaði einn dag á Íslandi og lagði svo í annað eins ferðalag til Madeira með Continue Reading
Á morgun byrjar Evrópubikar en í dag var nokkrar greinar sem voru aukagreinar í dag sem maður mátti taka þátt ef maður vildi.. Ég tók þátt í 100m hlaupi og gerði mér lítið fyrir og bætti mig.. Ég hljóp á 12,79 og það í mótvind upp á -1,0… áður átti ég 12,84.. Ég mun svo Continue Reading
Ég get verið alveg ótrúlega þrjósk sem getur bæði verið kostur og galli, nú ætla ég að segja ykkur eina dæmisögu frá því hvernig hún hefur nýst mér vel. Í stuttu máli sagði kennari við mig síðasta haust að ég gæti aldrei skrifað lokaritgerðina mína núna í vor á ensku, ég væri einfaldlega með of Continue Reading
Síðasta laugardag keppti ég í 400m grind á mótinu Sayo í Stokkhólmi. Til að gera langa sögu stutta hljóp ég á tímanum 60,97s sem er 1,5 sek hraðar en ég hljóp í Luxemborg. Þessi tími dugði mér annað sætið í keppninni og fékk ég rosalega fínan Puma bakpoka. Mig vantaði einmitt bakpoka, þokkalega sátt við Continue Reading
Þá er ég komin aftur til Falun eftir skemmtilega ferð til Lúxemborgar. Þessi ferð var alveg ótrúlega skemmtileg og alltaf gaman að keppa með landsliðinu. Þetta voru mínir fyrstu smáþjóðleikar og svo sannarlega ekki þeir síðustu. Næstu leikar verða á Íslandi 2015 og byrja þeir 1. júní, við skulum vona að það snjói ekki þá Continue Reading