Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Mánuður: maí 2013

Vann tvenn verðlaun

Smáþjóðleikarnir eru mitt fyrsta mót á tímabilinu og því er erfitt að toppa strax í byrjun. Nema hvað að ég byrjaði snilldarlega vel þegar ég bætti mig í logni (vindur 0,0) í 100m grind. Ég hljóp á 14.41sek. átti áður 14.47 frá því í fyrra. Þessi tími er jafnframt nýtt HSK-met og dugði mér til Continue Reading

Smáþjóðleikarnir hálfnaðir

Ég ferðaðist ein frá Falun til Lúxemborgar, það gekk bara ágætlega. Lestarstöðin í Stokkhólmi var pínu krefjandi þar sem það stóð hvergi hvar lestin kæmi sem ég ætti að taka, því þetta var lest sem gekk inni í borginni, en það tókst á endanum – eftir 35mín leit og spurði 4x!! Ég ætlaði að vera Continue Reading