Smáþjóðleikarnir eru mitt fyrsta mót á tímabilinu og því er erfitt að toppa strax í byrjun. Nema hvað að ég byrjaði snilldarlega vel þegar ég bætti mig í logni (vindur 0,0) í 100m grind. Ég hljóp á 14.41sek. átti áður 14.47 frá því í fyrra. Þessi tími er jafnframt nýtt HSK-met og dugði mér til Continue Reading
Ég ferðaðist ein frá Falun til Lúxemborgar, það gekk bara ágætlega. Lestarstöðin í Stokkhólmi var pínu krefjandi þar sem það stóð hvergi hvar lestin kæmi sem ég ætti að taka, því þetta var lest sem gekk inni í borginni, en það tókst á endanum – eftir 35mín leit og spurði 4x!! Ég ætlaði að vera Continue Reading
Það er orðið langt síðan að ég bloggaði síðast en í stuttu máli þá er bara allt gott að frétta af mér! Ég er búin að vera æfa alveg hrikalega vel eftir innanhústímabilið og gengur vel, búin að bæta mig til dæmis í power clean, þegar ég lyfti 3x70kg. Ég er búin að vera súper Continue Reading