Fjóla Signý

Don't Worry Be Happy

Home » Mánuður: nóvember 2012

Þegar ég datt af hjólinu – myndasaga

Ég er ný búin að fá gefins föt frá Dala Sports Academy sem ættu að kosta 40-50 þúsund íslenskar krónur út í búð. Ég er þokkalega ánægð með þessi föt! Fatapakkinn samanstendur af tights, bolur, jakki og buff Voða fín í nýju fötunum.. jæja.. mér tóks svo að detta á hjólinu mínu fyrsta daginn sem ég var Continue Reading

Vanillubollakökur!

Mig langar til að deila með ykkur ótrúlega góðri uppskrift af bollakökum, hún er EKKI holl en sjúklega góð! 🙂 Þessi uppskrift er fyrir 12 bollakökur.  Innighald: 1 1/4 bolli hveiti 1 1/8 tesk. lyftiduft 1/4 tesk. salt 1-2 tesk Kanill (eða ber eða 60gr af súkkulaðibitum, mars, rólo eða eitthvað sem þér finnst gott) Continue Reading